Færsluflokkur: Bloggar

Fyrsti dagurinn okkar á Mallorca :)

Í dag fórum vid Guffi á faetur mjog snemma, og fengum okkur ad borda Wink og sidan forum vid út í gonguferd og ég hef nú trisvar sinnum farid í gonguferd hérna en Guffi nunca=aldrei og tad var svo fyndid hvad hann var hissa hvad margir eiga hunda tad eiga allir hunda hérna á Palmañola allavega í gotunni sem vid erum í Happy Guffi tok nokkrar myndir og sídan forum vid inn ad sofa....Sleepingmadur verdur svo treyttur/treytt í hitanum Cool en allavega vid voknudum á spaenskum tíma kl.14 hjá ykkur mínir kaeru 12 Grin og forum svo ad bida eftir goda yndislega frábaera manninum honum Miguel hann er frábaer Halo og vid sátum oll saman og spjolludum Guffi verdur sko ad kynnast tessum hluta af fjolskyldunni minni ég vildi óska tess ad hann hefdi getad kynnst Haddý okkar.  Mig mundi langa ad verda eins og Haddý...semsagt vinna sem fararstjóri hérna á Mallorca eda Spáni Halo já sidan forum vid til Valldemossa og Guffi tók mjog margar myndir tar. WinkSmile

Sidan komum vid heim og fengum hamborgara og franskar (bestu franskar í heimi hann eldar besta mat í heimi hann Miguel) HaloSmile Hann er svo aedislegur. Joyful

Og núna er ég ad spá í ad fara ad lesa bók sem Miguel lét mig fá lanada á spaensku. Grin

Me encanta mi familia aquí en Mallorca Heart= Ég elska fjolskylduna mína hérna á Mallorca.

Á morgun er Miguel ad fara ad keyra okkur til Marineland ég er ad missa mig ég er svo spennt W00tLoLHappySmileGrinTounge ég hlakka svo ótrúlega til ég elska tennan skemmtigard algjorlega í botn. 

 

adiós y hasta luego Grin

Ragnhildur Pálsdóttir.Halo


Mamma mia! y mi madre y yo :o)

Þetta var æðislegt kvöld!!!Smile

Við Mamma og Marta fórum á "Mamma mia"  það er æðisleg mynd Grin

Allt í einu heyri ég í mömmu vera að syngja " I work all night, I work all day  to pay the bills I have to pay but still there never seems to be a single penny left for me...Blush (mamma syngur voðalega lágt en blítt og vel Wink) þegar ég var lítil elskaði ég þegar hún söng fyrir mig "Þytur í laufi" og "Komdu inn í Kofa minn" það var svo gaman að heyra í henni syngja og ég söng með henni og stelpan við hliðina á mér hló og brosti voðalega nicely til mín Wink (þegar hléið var) því að við mæðgurnar sungum allan tímann á meðan kvikmyndin var. W00t Það var svo gaman að syngja með mömmu InLove mér leið eins og ég væri ung aftur en ég skammaðist mín fyrir að það heyrðist alltaf þvílíkt í okkur. Og Mörtu fannst við vera svo cool og hún sagði svona við mig:,,Ragnhildur, ég kann bara ekki öll löginBlush en ég vill sko syngja með Cool

Það var fyndnast þegar mamma söng "Dancing Queen" og "Mamma mia" og "Gimme Gimme Gimme"  því að þá sungum við dætur hennar með BlushHalo

"I was cheated by you and I think you know when? So I made up my mind it must come to an end. Look at me now will I ever look I don't know how, but I suddenly lose control there is a fire within my soul, just one look and I can hear a bell ring, one more look and I forget everything."

Þetta var þvílíkt stuð og mamma hló svo mikið og hún hlær smitandi....og Marta hló líka aðalega að mér og mömmu Blush

Ég var bara að koma núna inn og byrjaði að blogga um þessa æðislegu mynd Smile

Ég mæli þvílíkt með henni fyrir ykkur sem lesa bloggið mitt nema Vigni Wink (it's kind of girly)

Svo kom Marta með sitt sæta komment "má ég gista núna" en það hentar illa núna en á morgun gistir prinsessan LoL 

Jæja ég vildi endilega segja ykkur frá þessu kvöldi.......BlushLoLSmile

adiós y hasta luego=bless og sjáumst síðar 


Það besta sem hefur komið fyrir mig :o)

Nú er loks komið að því ég bloggi aftur en núna eru aldeilis nýjar fréttir... Halo
Þið vitið það sjálfsagt flest en við Guffi erum trúlofuð SmileHeartInLove

Mig langar svolítið að segja ykkur frá þessari upplifun Halo
Ég lét símann minn vekja mig klukkan 10:01, því ég fæddist á þeim tíma (ég er svo sérvitur)Whistling
Það var sungið fyrir mig afmælissönginn í símann Blush.   Því næst fórum við á nesið í heimsókn og stoppuðum þar í smástund áður en við fórum út að borða. Við fórum á Ruby Tuesday og ég tilkynnti að ég ætti afmæli því maður fær frían afmælisís á Ruby TuesdayWink en ég gaf Guffa mínum hann InLoveHeart.Eins og þið sjáið hér....yndið mitt Heart

 img_7126_596970.jpg

 

 img_7121.jpg

Eftir að hafa fengið okkur "a juicy Burger" héldum við heim á leið.
Síðan þegar við komum á Laugarásveginn vorum við voðalega hissa því að það var fullt af bílum ALLS STAÐAR! Vegna þess að það voru tónleikar í Laugardalnum Björk og Sigur Rós það mættu u.þ.b. 30.000 manns.

Síðan komum við loksins heim og Guffi fór aðeins fram og síðan kemur hann tilbaka og segir voðalega fallega hluti, og síðan fer hann niður á hnéð og spyr:,,viltu giftast mér"? Ég sagði: já, að sjálfsögðu". InLoveCryingCrying og ég fór að hágráta alveg í ca. klukkutíma allavega 40 mín. Ég grét svo mikið, þetta voru þvílík hamingjutár InLoveCryingSmile. Jesús minn eini sanni ég varð svo yfir mig hamingjusöm. Ég hef lengi LENGI ætlað að blogga um þetta, en ég fer alltaf að tárast úr gleði.....Blush

 Við erum núna á Stokkseyri og ég var að fá lánað tölvuna hjá yndislega máginum mínum og núna eru hann og Hörður að rökræða hver á að fara í tölvunaWoundering.

 

P.S.

Hérna eru hringarnar okkar beggja Heartþið hafið kannski séð þá á síðunni hans Guffa Smile

2646355458_05e25f578f.jpg

 Og að lokum, hérna er hringurinn minn Heart InLove

2645528325_643792846c.jpg

Bless, 

RaggaInLove


« Fyrri síða

Um bloggið

Ragnhildur Pálsdóttir

Höfundur

Ragnhildur Pálsdóttir
Ragnhildur Pálsdóttir
Ég er ung dama sem er fædd 1987...sem hef lúmskt gaman af því að blogga...langt síðan ég gerði það síðast hef gaman af að blogga um lífið og tilveruna...og allskonar hluti sem ég hef lent í ;)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • raggan
  • ...a_og_hundur
  • ...marta_4
  • ...marta_3
  • ...einar_4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband