Það besta sem hefur komið fyrir mig :o)

Nú er loks komið að því ég bloggi aftur en núna eru aldeilis nýjar fréttir... Halo
Þið vitið það sjálfsagt flest en við Guffi erum trúlofuð SmileHeartInLove

Mig langar svolítið að segja ykkur frá þessari upplifun Halo
Ég lét símann minn vekja mig klukkan 10:01, því ég fæddist á þeim tíma (ég er svo sérvitur)Whistling
Það var sungið fyrir mig afmælissönginn í símann Blush.   Því næst fórum við á nesið í heimsókn og stoppuðum þar í smástund áður en við fórum út að borða. Við fórum á Ruby Tuesday og ég tilkynnti að ég ætti afmæli því maður fær frían afmælisís á Ruby TuesdayWink en ég gaf Guffa mínum hann InLoveHeart.Eins og þið sjáið hér....yndið mitt Heart

 img_7126_596970.jpg

 

 img_7121.jpg

Eftir að hafa fengið okkur "a juicy Burger" héldum við heim á leið.
Síðan þegar við komum á Laugarásveginn vorum við voðalega hissa því að það var fullt af bílum ALLS STAÐAR! Vegna þess að það voru tónleikar í Laugardalnum Björk og Sigur Rós það mættu u.þ.b. 30.000 manns.

Síðan komum við loksins heim og Guffi fór aðeins fram og síðan kemur hann tilbaka og segir voðalega fallega hluti, og síðan fer hann niður á hnéð og spyr:,,viltu giftast mér"? Ég sagði: já, að sjálfsögðu". InLoveCryingCrying og ég fór að hágráta alveg í ca. klukkutíma allavega 40 mín. Ég grét svo mikið, þetta voru þvílík hamingjutár InLoveCryingSmile. Jesús minn eini sanni ég varð svo yfir mig hamingjusöm. Ég hef lengi LENGI ætlað að blogga um þetta, en ég fer alltaf að tárast úr gleði.....Blush

 Við erum núna á Stokkseyri og ég var að fá lánað tölvuna hjá yndislega máginum mínum og núna eru hann og Hörður að rökræða hver á að fara í tölvunaWoundering.

 

P.S.

Hérna eru hringarnar okkar beggja Heartþið hafið kannski séð þá á síðunni hans Guffa Smile

2646355458_05e25f578f.jpg

 Og að lokum, hérna er hringurinn minn Heart InLove

2645528325_643792846c.jpg

Bless, 

RaggaInLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ynnilega til hamingju með hvort annað elsku hjartans unga fólk,og ég óska að gæfan og lukkan verði með ykkur æfibrautina ykkar á enda.Ég er viss um að hjá ykkur er þetta sönn ást ,ó það er dásamlegt þegar slíkt fólk finnur hvort annað .Hringarnir ykkar eru sætir og fínir ,og tákna ykkar eilífu ást,sem ég vona að þið getið ræktað með ykkur ,því ekkert er dítmætara hér á jörðu en ástin.Lifið í núinu og njótið þess að vera til.

Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 22:55

2 identicon

Til hamingju enn og aftur elskan mín
Rosalega fallegur hringur

(Tími til kominn að þú bloggaðir um þennan æðislega dag, var búin að bíða spennt )

Ebba (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 23:09

3 identicon

Skemmtilegt blogg og til hamingju enn og aftur:)

annalinda (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 10:30

4 identicon

Til hamingju (:
Flottir hringar!
Þið eruð svo sæt saman .
Guðmunda

Guðmunda (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 19:55

5 identicon

Hæææææææ elskurnar mínar (L)(L)

Við lásum þetta blogg með mikillar gleði ! . Rosalega flott blogg hjá þér yndislega fallega systir min ( Kolla ; Ragnhildur mín ) 

YNDISLEGT AÐ ÞIÐ SÉUÐ TRÚLOFUÐ ! 

OG HRINGARNIR GEEEEEEÐVEIKIR ! 

þið eruð án efa sætasta par sem við höfum séð ! enn og aftur til lukku með trúlofunina og gangi ykkur allra best í framtíðinni .

Karen ; hlakka til að sjá ykkur :D

Kolla ; vonandi sjáumst við sem fyrst :D

lovvvvveeyaaaa

Karen & Kolla (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 20:00

6 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Rúna Guðfinnsdóttir, 11.7.2008 kl. 14:23

7 Smámynd: Ragnhildur Pálsdóttir

Takk öll sömul fyrir yndisleg comment  

Ragnhildur Pálsdóttir, 13.7.2008 kl. 23:16

8 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Til hamingju aftur elsku fólkið mitt.. gott að þú ert hætt að gráta, þó það hafi verið hamingjutár

Guðríður Pétursdóttir, 14.7.2008 kl. 21:40

9 identicon

Hae sma kvedja her fra Bulgariu

til hamingju enn og aftur med trulofunina

gaman ad lesa bloggid titt, hitti tig tegar eg kem heim

bae i bili kv. Audur

Audur (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 08:31

10 Smámynd: Ragnhildur Pálsdóttir

Takk elsku Auður mín fyrir að kommenta og þú sem ert á Búlagaríu alltaf jafn yndisleg yndið mitt

Ragnhildur Pálsdóttir, 17.7.2008 kl. 14:03

11 Smámynd: Guðfinnur Þorvaldsson

Takk ástin mín fyrir að segja já

Love you

Guðfinnur Þorvaldsson, 19.7.2008 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ragnhildur Pálsdóttir

Höfundur

Ragnhildur Pálsdóttir
Ragnhildur Pálsdóttir
Ég er ung dama sem er fædd 1987...sem hef lúmskt gaman af því að blogga...langt síðan ég gerði það síðast hef gaman af að blogga um lífið og tilveruna...og allskonar hluti sem ég hef lent í ;)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • raggan
  • ...a_og_hundur
  • ...marta_4
  • ...marta_3
  • ...einar_4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband