14.8.2008 | 19:51
Fyrsti dagurinn okkar á Mallorca :)
Í dag fórum vid Guffi á faetur mjog snemma, og fengum okkur ad borda og sidan forum vid út í gonguferd og ég hef nú trisvar sinnum farid í gonguferd hérna en Guffi nunca=aldrei og tad var svo fyndid hvad hann var hissa hvad margir eiga hunda tad eiga allir hunda hérna á Palmañola allavega í gotunni sem vid erum í Guffi tok nokkrar myndir og sídan forum vid inn ad sofa....madur verdur svo treyttur/treytt í hitanum en allavega vid voknudum á spaenskum tíma kl.14 hjá ykkur mínir kaeru 12 og forum svo ad bida eftir goda yndislega frábaera manninum honum Miguel hann er frábaer og vid sátum oll saman og spjolludum Guffi verdur sko ad kynnast tessum hluta af fjolskyldunni minni ég vildi óska tess ad hann hefdi getad kynnst Haddý okkar. Mig mundi langa ad verda eins og Haddý...semsagt vinna sem fararstjóri hérna á Mallorca eda Spáni já sidan forum vid til Valldemossa og Guffi tók mjog margar myndir tar.
Sidan komum vid heim og fengum hamborgara og franskar (bestu franskar í heimi hann eldar besta mat í heimi hann Miguel) Hann er svo aedislegur.
Og núna er ég ad spá í ad fara ad lesa bók sem Miguel lét mig fá lanada á spaensku.
Me encanta mi familia aquí en Mallorca = Ég elska fjolskylduna mína hérna á Mallorca.
Á morgun er Miguel ad fara ad keyra okkur til Marineland ég er ad missa mig ég er svo spennt ég hlakka svo ótrúlega til ég elska tennan skemmtigard algjorlega í botn.
adiós y hasta luego
Ragnhildur Pálsdóttir.
Um bloggið
Ragnhildur Pálsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hlakka til að heyra frá marineland ferðinni og sjá myndir
bið að heilsa
Guðríður Pétursdóttir, 14.8.2008 kl. 20:17
Segi það sama. Hlakka alveg gegt til að sjá Marinland-myndirnar.
Ástarkveðjur...
Rúna Guðfinnsdóttir, 14.8.2008 kl. 20:55
sammála guðríði og rúnu, langar að sjá myndir ;o)
Vignir, 15.8.2008 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.