16.8.2008 | 16:02
Spaenska bloggid í gaer....
Ég er ad skrifa um gaerdaginn vegna tess ad fólk er ekki ad skilja mig heheh en tetta gerdi ég nú fyrir yndislegu aettingjana mína hérna í Mallorca en jámm hérna kemur tetta.....
15. ágúst.
Vid voknudum kl. hálf tíu og fengum okkur gott í gogginn, hjá honum yndislega Miguel
Fórum sídan í Marineland stuttu eftir tad, til tess ad sjá hofrungana og saeljónin og páfagaukana
Okkur líkadi allt vid tennan gard gjorsamlega 100% um Marineland. Okkur langar ad fara annan dag til Marineland vegna tess ad Guffa líkar vel vid dýrin og mig líka ég elska tennan gard. En ég dýrka nú mest af ollum dýrunum hofrungana tad er svona týpískt Roggudýr...finnst mér og Guffa Guffi tók margar myndir í tessum yndislega gardi tennan frábaera dag. Hann Guffi minn er mjog gáfadur og ljúfur og saetur. Vid horfdum adalega á sýningarnar og forum tví midur heim strax eftir tad vid vorum kannski í 3 tíma max 4 tíma út af tví ad Miguel var ordin svo treyttur út af hitanum en hann sagdi vid okkur ad vid gaetum fengid ad fara annan dag bara vid tvo turtildúfurnar honum finnst vid mjog saett par. Ég elska ad tala spaensku med fjolskyldunni minni og tau segja ad ég sé alveg rosalega klár í spaensku og tad segir kennarinn minn líka og hún er nú ansi dómhord tannig ad ég tek nú mark á tví.
Núna á dogunum er ég ad kenna Guffa smá spaenksu tad sem hann kann adalega er: Buenas noches og Buenas días og hola og estoy cansado og el pescado og el pan og el zumo og comer og ég er búin ad kenna honum nokkur lýsingarord t.d. bonito og guapo og mejor og svoleidis....
Buenas días=gódan daginn.
Buenas noches=góda nótt
hola= sael/saell
estoy cansado= ég er treyttur
el pescado= fiskurinn
el pan= braudid
el zumo=djúsinn
comer= ad borda
bonito=fallegur
guapo=saetur
mejor=betri.
Mér finnst spaenska tónlistin afskaplega skemmtileg
adiós og hasta luego= bless og sjáumst sídar
jaeja núna er ég búin ad týda fyrir ykkur kaeru tengdaforeldrar og tad er tad sem mig DAUDLANGAR ad vinna vid í framtídinni med spaensku og donsku og ensku og íslensku.
Um bloggiđ
Ragnhildur Pálsdóttir
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já..ég hefđi viljađ vera ţarna og sja og heyra ţig tala alveg spćnsku 24-7.. mér finnst ţađ svo fallegt mál
mig grunar ađ uppáhalds setningarnar hans Guffa af ţessum eru:Buenas noches estoy cansado
hvađ er ég ađ segja hérna:yo no un comprar por myself 250.000kr televisión juego río Espańa
Guđríđur Pétursdóttir, 16.8.2008 kl. 16:14
vá ţađ er ekkert smá gaman hjá ykkur, gaman ađ lesa svona ferđasögu
já er sammála Guđríđi vćri til ađ vera ţarna og sjá ţig tala spćnsku enda finnst mér ţađ svo Röggulegt
kv. Auđur
Auđur Brynjarsdóttir (IP-tala skráđ) 17.8.2008 kl. 12:40
takk elsku besta Audur mín, já vid hofum dad voda gaman hérna dad er mjog gaman hérna hjá familiunni minni og tau segja ad ég sé bara algjor snillingur í spaenskunni og aetti frekar ad laera hana í háskólanum
Ragnhildur Pálsdóttir, 17.8.2008 kl. 13:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.