6.9.2008 | 13:08
Draumarnir.....
Jæja sæl og blessuð gott fólk ég hef voðalega lítið að segja núna, þannig að ég ákvað bara að setja inn uppáhalds ljóðið mitt hérna inn sem ég samdi þegar ég var 16 ára, þá var mig að dreyma ýmsa vitleysu t.d. um dýr sem gátu hvað sem er....og hlutir t.d. stólar og borð gátu gert ýmsa hluti þvílík vitleysa .....Hérna kemur ljóðið
Á næturnar læt ég mig dreyma um daginn og dagana
það eru dót og dýr á sveimi í mínum draumaheimi
en þegar ég svo á fætur fer er enginn ferfætlingur hér
aðeins blákalt Seltjarnarnesið.
Fjölskyldan mín úr ættinni hennar móður minnar heldur rosalega upp á þetta ljóð
Ég vildi bara endilega deila þessu með ykkur
hafið þið það gott
Adiós y hasta luego, Bless og sjáumst seinna
Ragnhildur Pálsdóttir
Um bloggið
Ragnhildur Pálsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Man eftir þessu ljóði ! þetta er alveg rosalega flott ljóð hjá þér =D.
mjoog sætt !
- karen sem elskar þig :);*
karen litla systir (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 13:16
Takk fyrir það Karen mín, já ég man þegar ég var stundum að lesa það upp fyrir þig þegar við vorum að gista saman þá varstu 9 að verða 10
Ég elska þig líka elsku besta litla systir mín
Ragnhildur Pálsdóttir, 6.9.2008 kl. 13:19
Seltjarnarnesið
Seltjarnarnesið er lítið og lágt,
lifa þar fáir og hugsa smátt.
Aldrei líta þeir sumar né sól,
sál þeirra er blind eins og klerkur í stól.
Konurnar skvetta úr koppum á tún,
karlarnir vinda segl við hún.
Draga þeir marhnút í drenginn sinn,
Duus kaupir af þeim málfiskinn.
Kofarnir ramba þar einn og einn,
ósköp leiðist mér þá að sjá.
Prestkonan fæddist í holtinu hér
hún giftist manni sem hlær að mér.
Já, Seltjarnarnesið er lítið og lágt,
lifa þar fáir og hugsa smátt.
Á kvöldin heyrast þar kynjahljóð:
"Komið þér sælar, jómfrú góð."
Kveðjur og knús!
Rúna Guðfinnsdóttir, 7.9.2008 kl. 17:01
sætt ljóð hjá þér Ragga
Auður (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 17:28
Ég hef nú frekar takmarkað vit á ljóðum, en mér finnst þetta mjög flott hjá þér
Guðfinnur Þorvaldsson, 8.9.2008 kl. 12:59
Flott ljóð.... man svo þegar þú sýndir mér það fyrst
Ebba (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 16:01
já það er nú eitthvað ofsalega fallegt og einlægt við þetta ljóð
kveðjur frá mér og drengjum
Guðríður Pétursdóttir, 10.9.2008 kl. 22:34
flott ljóð:D
Snorri Þorvaldsson, 11.9.2008 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.