25.10.2008 | 21:47
Hörður okkar (hennar Guðríðar)
Sæl öll. Þá er ég komin aftur eftir mikla stíflu (nei, ekki hægðatregðu!)
Þetta verður að vísu mjög stutt færsla, en ég bara varð að blogga um svolítið sem hann Hörður var að segja.
Ég spurði Hörð hvort það væri til agúrka hérna á Stokkseyrinni. Hörður svaraði mér:
"Ég er ekki viss um að það sé til agúrka, en það er til eitthvað. Ég er alveg viss um að það sé til b-gúrka!"
Svo fyrr í kvöld var ég eitthvað að spjalla við hann Hörð minn og var að dást að hárinu hans, og spurði hvort hann væri ekki með hárið frá honum Pétri pabba sínum. Þá svaraði hann:
"Ég bara veit það ekki, pabbi minn er sköllóttur!"
Hann er alveg ótrúlegur í come-backs þessi piltur
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 21:48 | Facebook
Um bloggið
Ragnhildur Pálsdóttir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
HAHAHAHA hann er svo æðislegur..
Guðríður Pétursdóttir, 26.10.2008 kl. 07:38
Já hann er það Guðríður mín þú átt alveg yndislega drengi
Ragnhildur Pálsdóttir, 26.10.2008 kl. 11:46
Anna Pálsdóttir! :), 27.10.2008 kl. 21:17
Hahaha krúttið
Ebba (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 21:33
Hörður Frans er bara kostulegasti strákur ever.
Kveðjur og knús í Snobbhill
Rúna Guðfinnsdóttir, 29.10.2008 kl. 20:07
hehe dúllan! :)
Tinna (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.