13.5.2009 | 21:43
Stólar....
Núna er ég búin ađ fá stúdentsgjöfina mína frá Guffanum mínum og frá ömmu Ragnhildi :)
Guffi minn gaf mér fartölvu og núna sitjum viđ hjúin í sófanum og ég er ađ nota tölvuna MÍNA!!!!
og ţađ fer svo vel um okkur ađ mig langar ađ "stela" ljóđinu hans Ţórarins míns Eldjárns sem ber nafniđ "Stólar"....
Stólar um stóla frá stólum til stóla
í stofunni heima á fundi í skóla.
Mćttum viđ ekki af ţeim ţjónustu ţiggja
ţyrftum viđ ýmist ađ standa eđa liggja.
Stólar úr plasti stólar úr leđri
stólar í görđum í misjöfnu veđri.
Stólar í lagi, stólar međ bćtur
stólar međ einn tvo ţrjá fjóra fimm fćtur.
Stólar sem rugga stólar sem braka
stólar á hjólum til ţess ađ aka.
Stólar svo hraustir, stólar svo slappir
stólar međ rókókókókflöskulappir.
Vandađir stólar, stólar úr gulli
stólar međ allskonar blettum og sulli.
Örlitlir stólar og stólar sem passa
fyrir stóra og breiđa og níţunga rassa.
(Ţórarinn Eldjárn) 1992
Adiós y hasta luego=bless og sjáumst seinna
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt 25.5.2009 kl. 13:47 | Facebook
Um bloggiđ
Ragnhildur Pálsdóttir
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skondiđ ljóđ :P. Gaman ađ ţú hafir gaman af tölvunni, enjoy it, I know you do ;)
Guđfinnur Ţorvaldsson, 14.5.2009 kl. 01:29
Jámm ég hef alltaf veriđ mjög hrifin af ţessu ljóđi :) já ég elska tölvuna og ég elska ţig :* Takk en og aftur fyrir mig :* Já it's true I do enjoy it ;)
Ragnhildur Pálsdóttir, 14.5.2009 kl. 11:10
ćđislegt ađ ţú sért komin međ tölvu :D og flott ljóđ (:
guđmunda (IP-tala skráđ) 14.5.2009 kl. 16:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.