Hörður okkar (hennar Guðríðar)

Sæl öll. Þá er ég komin aftur eftir mikla stíflu (nei, ekki hægðatregðu!)

Þetta verður að vísu mjög stutt færsla, en ég bara varð að blogga um svolítið sem hann Hörður var að segja.

Ég spurði Hörð hvort það væri til agúrka hérna á Stokkseyrinni. Hörður svaraði mér:

"Ég er ekki viss um að það sé til agúrka, en það er til eitthvað. Ég er alveg viss um að það sé til b-gúrka!"

Svo fyrr í kvöld var ég eitthvað að spjalla við hann Hörð minn og var að dást að hárinu hans, og spurði hvort hann væri ekki með hárið frá honum Pétri pabba sínum. Þá svaraði hann:

"Ég bara veit það ekki, pabbi minn er sköllóttur!"

Hann er alveg ótrúlegur í come-backs þessi piltur LoL

475264674_1052a6dc32


Raunhæf????

Góðan daginn gott fólk Wink

Ég hef lengi ætlað að blogga um þetta...Blush ég gleymi aldrei þegar ég var að vinna á Grund ég ELSKAÐI það starf ég var samt bara að vinna við ræstinguna og ég kynntist mjög mörgu yndislegu gömlu fólki sem ég má ekki nefna (skrifaði undir þannig samning) en jámm eftirminnilegasta manneskjan er maðurinn sem var skáld og hann þoldi ekki neinn, fékk ég að vita fyrsta daginn minn og maður mátti ekki snerta neitt af hans hlutum þannig að maður þurfti að fara afskaplega varlega þegar maður var að taka til (hehe en ekki ég) hann dýrkaði mig bara strax hehe og sagði:,,rosalega ertu með fallegt hár" og ég spjallaði við hann hvern einasta dag ég dýrkaði hann. Þvoði alltaf herbergið hans og einnar konu sérstaklega vel Whistling svo einn daginn þegar ég kem inn þá býður hann mér súkkulaði og réttir mér blað og ég les það og roðna big time Blush

Ragnhildur er raunhæf dama

röddin skýr úr kverkunum

henni er ekki sjálfri sama

þó sinnt sé illa verkunum.

 

roggus.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég dýrkaði þennan mann en ég veit að hann er dáin núna en við náðum alveg rosalega vel saman, hehe stundum spurðu stelpurnar og konurnar (eldri) hvernig ég færi að því að ná svona til hans því að þegar hann hitti þær þá talaði hann ekkert eða sagði bara...."láttu mig vera kerling" LoL

 

Adiós y hasta luego,

Ragnhildur Pálsdóttir Halo

 


Stríðnispúkinn minn hann Guðfinnur

Um daginn keypti ég mér nýjan svitalyktaeyðir sem ég dýrka hann lyktar eins og ilmvatn... Cool en svo sagði Guffi núna rétt áðan: ,,Heyrðu Ragga, nýji svitlyktareyðirinn þinn er for men ..."
Ég náttúrulega dauðskammaðist mín Blush gat verið að hin snobbaða Ragga hafði virkilega keypt karlmans deodorant? Errm En ég sagði við hann vandræðalega: Nei nei nei nei Frown
Og svo kemur Guffi inn í tölvuherbergið þar sem ég var og sýnir mér lokið af deodorant og þar sá ég "MEN"Shocking
Þegar Guffi sá hversu mikið mér brá fer hann að hlæja og snýr lokinu við og sýnir mér að þarna stendur bara "NEW" semsagt NEW getur litið út fyrir að vera MEN á hvolfi....Wizard

Ég var mjög skömmustuleg og mjög vandræðaleg og Guffi skemmti sér konunglega....Blush

Og hver er boðskapurinn í þessu?

Það er kannski enginn sérstakur boðskapur í þessu, en næst þegar ég kaupi mér deodorant þá þefa ég big time af honum....bara svona til þess að vera 100% viss. Wink

Adiós y hasta luego= Bless og sjáumst seinna Smile

Ragnhildur Pálsdóttir Halo

 

407bb88214b771a4468b56c64288fffc


Draumarnir.....

Jæja sæl og blessuð gott fólk Wink ég hef voðalega lítið að segja núna, þannig að ég ákvað bara að setja inn uppáhalds ljóðið mitt hérna inn sem ég samdi þegar ég var 16 ára, þá var mig að dreyma ýmsa vitleysu t.d. um dýr sem gátu hvað sem er....og hlutir t.d. stólar og borð gátu gert ýmsa hluti þvílík vitleysa Blush.....Hérna kemur ljóðið

 

Á næturnar læt ég mig dreyma um daginn og dagana
það eru dót og dýr á sveimi í mínum draumaheimi
en þegar ég svo á fætur fer er enginn ferfætlingur hér
aðeins blákalt Seltjarnarnesið.

Fjölskyldan mín úr ættinni hennar móður minnar heldur rosalega upp á þetta ljóð Smile

Ég vildi bara endilega deila þessu með ykkur 

hafið þið það gott InLove

Adiós y hasta luego, Bless og sjáumst seinna

Ragnhildur Pálsdóttir


FÁ er besti skólinn :o) ég elska að læra :o) ég elska FÁ :)

Ég vildi bara láta ykkur vita að við hjúin erum komin heim InLove og ég er svo sannarlega byrjuð í skólanum aftur ég elska FÁ Halo það er frábær skóli yndislegt fólk þarna W00t Ég er á næstsíðustu önn og ég var svo sniðug ég valdi allt erfitt fyrst hehe þegar ég byrjaði í FÁ (kjánalegt en samt sniðugtWink)

og núna á næstsíðustu önninni er ég í öllu BARA skemmtilegu

FÉL 103

ÍSL 633,

SPÆ 503,

ÞÝS 303,

ÍSL 503-Í FJARNÁMI

,STÆ122

,NÁT 113

,UMH 214

ENS 603-Í FJARNÁMI,

SAGA 203-Í FJARNÁMI

svakalega gaman hjá mér W00t

Mér finnst svo rosalega gaman að læra Cool ég gerði ekkert annað í sumar Halo en við Guffi erum bara nýkomin heim, komum heim í gær og það var rosalega gaman í trúlofunarferðinni en Guffa fannst svo spes "krúttlegt" sagði hann að ég var alltaf hvern EINASTA dag að kíkja á www.fa.is ég gat ekki hætt að hugsa um skólann. Blush Ég elska FÁ. W00t Og núna er skólinn byrjaður Smile.  Og ég er með Laufey góðri vinkonu minni í þýskunni og það er æði að hafa hana Halo hún er svo klár og yndisleg. Smile

 

 

Adiós y hasta luego mis amigos o mi familia Smile

Bless og sjáumst seinna vinir mínir eða fjölskyldan mín Smile

Ragnhildur Pálsdóttir Halo

 

 

 

 

 

 


Hvad mundi ég aldrei gera.....never say never :o)

Komid tid sael og blessud......(tid sem lesid bloggid mitt)

Ég hef tvílíkar gledifréttir sem ég aetla ad byrja ad setja inn hérna....mér gekk alveg frábaerlega í fjarnáminu :) Algjorlega frábaerlega.... Halo

En jámm ég vildi bara láta ykkur vita ad í dag fórum vid Guffi minn á "la playa nudista" og tid sem ekki vitid hvad tad er tá er tad hin fraega nektarstrond hérna á Mallorca sem fraendsystkinin mín dýrka alveg út í eitt.. Hún er svosem mjog fín en ég gat engan veginn vanist tví hvad fólk var mikid "nude"Shocking Tad fór rosalega í mig en mér fannst tad mjog fyndid en allavega rosalega er "la vista" útsýnid fallegt tarna....algjort aedi og nei tá meina ég ekki útsýnid af nekta fólkinu hehe ég er byrjud ad hljóma eins og Chandler Bing. Jámm í dag vorum vid Guffi liggjandi tarna á "la playa nudista" og allt í einu fórum vid ad tala um ad ég mundi fá mér tattoo ég hef aldrei megad tad vegna mommu minni en núna bý ég ein med Guffanum mínum og ég var svona ad spá, ég aetti kannski ad fá mér tattoo?Joyful Guffi var alveg yfir sig hissa í dag á "la playa nudista" og hann fór ad hlaeja ad mér og fannst tetta bara hin frábaerasti brandari....en mér er alvara og núna tegar ég var ad skrifa tá segir hann and I quote:

"tad er ekki Roggulegt ad vilja fá sér tattoo en hofrungatattoo er mjog Roggulegt samt"Halo

Hvad finnst ykkur? Tá mundi ég fá mér hofrunga á okklann minn eda tá hjarta aftan á oxlinaWink en ég geri tetta ekki nema ad vita er tetta Roggulegt?   Halo

Njótid kvoldsins,

hasta luego,

adiós la señorita

Ragnhildur Pálsdóttir  W00t


Spaenska bloggid í gaer....

Ég er ad skrifa um gaerdaginn vegna tess ad fólk er ekki ad skilja mig heheh en tetta gerdi ég nú fyrir yndislegu aettingjana mína hérna í Mallorca Kissing en jámm hérna kemur tetta.....

15. ágúst.

Vid voknudum kl. hálf tíu og fengum okkur gott í gogginn, hjá honum yndislega Miguel Smile

Fórum sídan í Marineland stuttu eftir tad, til tess ad sjá hofrungana og saeljónin og páfagaukana InLove

Okkur líkadi allt vid tennan gard gjorsamlega 100% um Marineland. Okkur langar ad fara annan dag til Marineland vegna tess ad Guffa líkar vel vid dýrin og mig líka ég elska tennan gard. En ég dýrka nú mest af ollum dýrunum hofrungana W00ttad er svona týpískt Roggudýr...finnst mér og Guffa Grin Guffi tók margar myndir í tessum yndislega gardi tennan frábaera dag. Hann Guffi minn er mjog gáfadur og ljúfur og saetur. Vid horfdum adalega á sýningarnar og forum tví midur heim strax eftir tad vid vorum kannski í 3 tíma max 4 tíma út af tví ad Miguel var ordin svo treyttur út af hitanum en hann sagdi vid okkur ad vid gaetum fengid ad fara annan dag bara vid tvo turtildúfurnar honum finnst vid mjog saett par. Heart  Ég elska ad tala spaensku med fjolskyldunni minni og tau segja ad ég sé alveg rosalega klár í spaensku og tad segir kennarinn minn líka og hún er nú ansi dómhord tannig ad ég tek nú mark á tví.

Núna á dogunum er ég ad kenna Guffa smá spaenksu tad sem hann kann adalega er: Buenas noches og Buenas días og hola og estoy cansado og el pescado og el pan og el zumo og comer og ég er búin ad kenna honum nokkur lýsingarord t.d. bonito og guapo og mejor og svoleidis.... 

Buenas días=gódan daginn.
Buenas noches=góda nótt
hola= sael/saell
estoy cansado= ég er treyttur
el pescado= fiskurinn
el pan= braudid
el zumo=djúsinn
comer= ad borda
bonito=fallegur
guapo=saetur
mejor=betri.

Mér finnst spaenska tónlistin afskaplega skemmtileg Happy

adiós og hasta luego= bless og sjáumst sídar Grin

jaeja núna er ég búin ad týda fyrir ykkur kaeru tengdaforeldrar og tad er tad sem mig DAUDLANGAR ad vinna vid í framtídinni med spaensku og donsku og ensku og íslensku. 


¿Qué habéis hecho hoy?

Hola,

Me he levantado a las nueve y media. 

Hemos ido a Marineland para a ver los delfínes Smile y los pájoros y a ver los Leones Marinos.

Nos ha gustado todo sobre el parque Tounge nos gustaría ir  otro día porque a Guffi le gustan los animales en el parque y  a mí también. Pero me gustan más los delfínes W00t. Guffi ha hecho muchas fotos en el parque en Marineland Cool Él es muy inteligente y muy simpático y guapo.

Hemos visto el show de los delfínes y los Leones Marinos con Miguel. Escribiendo en español porque esto es para mi familia en España/Mallorca Halo  pero si te gustaría leer esto no hay problema si lo entiendes? Hehehehe me encanta hablar español con mi familia en Mallorca Joyful

Guffi estudia un poco de español ahora con nosotros en esta casa en Mallorca Happy escuchando la música "no me ames". Desde mi punto de vista la música es muy buena para mí.

Hemos visto la casa con los perros y a  Guffi Le ha gustado mucho  la casa.  

 

adiós y hasta luego,

Ragnhildur Pálsdóttir  


Fyrsti dagurinn okkar á Mallorca :)

Í dag fórum vid Guffi á faetur mjog snemma, og fengum okkur ad borda Wink og sidan forum vid út í gonguferd og ég hef nú trisvar sinnum farid í gonguferd hérna en Guffi nunca=aldrei og tad var svo fyndid hvad hann var hissa hvad margir eiga hunda tad eiga allir hunda hérna á Palmañola allavega í gotunni sem vid erum í Happy Guffi tok nokkrar myndir og sídan forum vid inn ad sofa....Sleepingmadur verdur svo treyttur/treytt í hitanum Cool en allavega vid voknudum á spaenskum tíma kl.14 hjá ykkur mínir kaeru 12 Grin og forum svo ad bida eftir goda yndislega frábaera manninum honum Miguel hann er frábaer Halo og vid sátum oll saman og spjolludum Guffi verdur sko ad kynnast tessum hluta af fjolskyldunni minni ég vildi óska tess ad hann hefdi getad kynnst Haddý okkar.  Mig mundi langa ad verda eins og Haddý...semsagt vinna sem fararstjóri hérna á Mallorca eda Spáni Halo já sidan forum vid til Valldemossa og Guffi tók mjog margar myndir tar. WinkSmile

Sidan komum vid heim og fengum hamborgara og franskar (bestu franskar í heimi hann eldar besta mat í heimi hann Miguel) HaloSmile Hann er svo aedislegur. Joyful

Og núna er ég ad spá í ad fara ad lesa bók sem Miguel lét mig fá lanada á spaensku. Grin

Me encanta mi familia aquí en Mallorca Heart= Ég elska fjolskylduna mína hérna á Mallorca.

Á morgun er Miguel ad fara ad keyra okkur til Marineland ég er ad missa mig ég er svo spennt W00tLoLHappySmileGrinTounge ég hlakka svo ótrúlega til ég elska tennan skemmtigard algjorlega í botn. 

 

adiós y hasta luego Grin

Ragnhildur Pálsdóttir.Halo


Vamos a España- reynið að skilja annars er alltaf lélega babelfish til ;)

Hola mis amigos y mi familia Grin Vamos a España esta día en dos horas InLove estoy emocionada ahora Smile me gusta hablar español mis amigos saben Tounge hablo muy bien español he estudiado mucho español este verano y me gusta estudiar español Smile estamos en Mallorca ahora Kissing

me gustaría llegar a Marineland en este vacacion LoL W00t

hasta luego mis amigos y buenos días y buenos noches Tounge

Te gustaría ir a España con nosotros?

yo y mis hermanos.

img_0999.jpg

 Guffi: (óunnin mynd)þessi mynd er óunnin Wink

 

 

 

 

adiós,

Ragnhildur 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Ragnhildur Pálsdóttir

Höfundur

Ragnhildur Pálsdóttir
Ragnhildur Pálsdóttir
Ég er ung dama sem er fædd 1987...sem hef lúmskt gaman af því að blogga...langt síðan ég gerði það síðast hef gaman af að blogga um lífið og tilveruna...og allskonar hluti sem ég hef lent í ;)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • raggan
  • ...a_og_hundur
  • ...marta_4
  • ...marta_3
  • ...einar_4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband