Færsluflokkur: Bloggar

Ótrúlegasti draumur....

Kæru bloggvinir,

Ég er eins og unnusti minn...blogga ekki reglulega en blogga þó smávegis ;)

Í nótt dreymdi mig hinn ótrúlegasta draum.

Mig dreymdi að tengdaforeldrar mínir (Rúna og Þorvaldur) voru að skiptast á hlutum. Rúna var ákaflega frek og greyið Þorvaldur gaf allt eftir. Þau áttu einhvern kofa sem honum Þorvaldi þótti afar vænt um og eyddi miklum tíma í (átti pottþétt að vera skúrinn). En hún Rúna vildi aldeilis fá kofann með sér í nýja kotið. Þorvaldur greyið gaf eftir og lét hana fá kofann!Hann meira að segja útvegaði kerru til að flytja hann.Þegar allt var farið stóð Þorvaldur þarna eftir á nærbuxunum einum fata, á meðan Rúna hló að honum og gúffaði í sig heimsins girnilegasta ís!

Við Guffi minn erum búin að hlæja okkur máttlaus yfir þessum draum og ákváðum að deila honum hérna í blogg heiminum. :)

Með kærum kveðjum,Ragnhildur og Guðfinnur


24 óléttupróf! :D

Jæja kæru bloggvinir...

Ég hef ekki skrifað síðan ég útskrifaðist úffff vonandi finnst ykkur ég ekki vera orðin ryðguð Smile hehe

Allavega eins og flest ykkar vitið þá erum við hjúin barnshafandar.  Grin(Erum núna komin 12 vikur á leið) Smile

Lífið er yndislegt þetta kríli var SVO planað og er svo rosalega velkomið Heart 

En núna langar mig að segja ykkur viðbrögðin mín við þunguninni LoL

Ég var búin að vera veik frá og með 1.Ágúst og þá héldu allir að ég væri ólétt og ég hélt það líka en nei nei alls ekki heldur var ég bara veik (með bólgu í maganum og með galla í maganum en ENGAR bakteríur)

Svo núna 5. september þá var ég að tala við Hörpu frænku vegna þess að ég var ósátt við Magneu (því miður) Crying og við töluðum um allt og uppköstin og allt bara. Smile Hún Harpa mín er svo yndisleg Heart

Svo allt í einu segir Harpa "ertu ekki bara ólétt"?? Þá segi ég sko algjörlega án þess að hugsa "NEI það er ég ekki ég er búin að taka helling af óléttuprófum" (í Ágúst sko tók ég nokkur)  Harpa og ég hlæjum saman í símanum og svo kveðjumst við frænkurnar og plönum að hittast (6.september)Smile

Svo næsta dag um morguninn þá fer ég MJÖG snemma á fætur og tek ipod'inn minn með inn á baðherbergið með alveg SVAKALEGA neikvæðu hugarfari Blush og geri svo mitt þarna inni og bíð svo eftir þungunarprófinu og eftir tvær mínútur þá sé ég TVÖ STRIK!!!!! W00t Mér brá svoooo en ég trúði þessu ekki og tók þess vegna annað próf og beið aftur BARA í tvær mínútur og þá sé ég svei mér þá TVÖ STRIK!!!!!LoL Ég fríkaði alveg hreint út!!!! Ég fór á msn og talaði strax við frænku mína hana Guðmundu á msn'inu og sagði henni allt Heart Svo vakti ég verðandi föðurinn upp úr 11-12 held ég og sagði við karlinn:,, heyrðu það kom neikvætt, ég er ekki ólétt" Cool og hann vissi sko að ég hefði ekki fengið blæðingarnar mínar og hann var svo hræddur um að ég hafði kannski misst tíðahringinn minn út af ælinu og hann var svo leiður í framan og sagði "æi, hvað er þá að, afhverju færðu ekki blæðingarnar þínar" ? Frown

Þá sagði ég "Ég er bara að djóka, ÉG ER ÓLÉTT" og ég hef bara ekki séð Guffa svona glaðann í framan nema þegar hann bað mín og ég sagði jáHeart og hann gaf mér RISA knús og kyssti mig alveg út í eitt HeartInLove Ég sagði við hann að mig hafði  langað til að ljúga að honum og á meðan hann hafði verið í vinnunni þá hefði ég pakkað þungunarprófinu inn á meðan og þá hefði hann fengið það í pakka en þetta var yndisleg aðferð líka Grin (að gabba hann).

 Næstu daga tók ég nokkur þungunarpróf...a.k.a 10 í viðbót heheh 2 hvern einasta dag SmileBlush og það var ekkert alveg BESTA lykt hérna heima sko(þar sem þungunarprófin voru geymd)..heheheheheh LoL  þannig að ég ákvað að fara að þvo þau og það skilaði smá árangri en lyktin var ennþá Blush
Þannig að ....tveimur dögum seinna þá ákvað ég að setja þungunarprófin í HEITT vatn Blush því að það eyðir blettum í fötum og tekur lyktir HEHEHEHEHEHEBlush og svo setti ég smá uppþvottalög ofan í (plastbollann sem þungunarprófin voru stöfluð í) og svo 2 mínútum seinna kíki ég og finn ekki lengur þessa vondu lykt og verð VOÐA kát SmileGrin en svo kíki ég á þungunarprófin og SVEI MÉR ÞÁ  flest þungunarprófin voru allt í einu losnuð við jákvæða strikið!!!!!! (Nema 5)
Þá fattaði ég að hiti og uppþvottalög þvo, það hafði semsagt komið fyrir jákvæðu þungunarprófin okkar....ég fór svo hjá mér BlushBlushBlushBlushBlushBlush Ég náði að taka 5 þungunarpróf upp úr THANK GOD!  

Jesús minn hvað ég skammaðist mín fyrir ÞETTA ljóskuatriði LoLBlush
Sem betur fer var Guffi minn búin að taka myndir af þungunarprófunum fyrir okkur (hjúin)

Hehehehehehehehehehehe þetta er ekkert nema heimska LoL

Jæja ég ætla láta þetta gott heita Smile

Hérna kemur mynd fyrir ykkur sem viljið sjá þungunarprófin Smile (áður en ég skemmdi þau)Blush

 img_7840_930390.jpg

 

 Kær kveðja,

Ragnhildur Pálsdóttir og litla kríliðHeart

Adiós y hasta luego,

Ragnhildur Pálsdóttir y el niñoHeart


Raggan litla....STÚDENT!!!!!

Sælir kæru bloggvinir mínir Smile

Í gær(21.maí) varð ég loksins stúdent með alveg hreint glæsibrag! Og alveg hreint með frábæra meðaleinkun Grin 8,9!!!!! 

Svo í gær var alveg hreint frábær veisla það var svoooo gaman! Vinir okkar komu (ég var svo ánægð með það) :D Anna Linda, Bjarki, Vignir, Jenni, Steini, Elín, Eyþór og Ebba...svo aðeins seinna trítlaði hún Laufey Bára inn...:) Það var alveg hreint æðislegur matur takk fyrir það elsku Ásgeir minnHeart og Sigga mín Heartog skreytingin var FRÁBÆR takk elsku Alla mín Heart og takk mamma mín og pabbi minn Grin Heart og síðan var haldið "slideshow" og kvæddar vísur um mig (Aðalheiður mín og Þóra Sigga) Smile Ég elskaði vísurnar og vill endilega deila þeim með ykkur :) Þetta var alveg hreint æðisleg veisla takk kærlega elsku mamma og pabbi Heart

Ragnhildur Pálsdóttir

stúdent 21. maí 2009 (með glæsilega meðaleinkun) hehehe

Stúdentsprófi auðvitað  er ástæða að fagna,
með ofurlitlu kvæði má gleðina svo magna.
Frænku minni, Ragnhildi, finnst mér rétt að lýsa
fer hún nokkuð hjá sér, þessi myndarskvísa?


Æskuár á Breiðdalsvík eins og örskot liðu,
og ævintýri í Grandaborg eftir henni biðu.
Enda bar hún með sér orku og yndisþokka,
allir þekktu stelpuna með þessa rauðu lokka.


Í viðtali við Hemma Gunn í sjónvarpinu sást hún
og sannarlega hvergi væntingum þar brást hún.
Aðspurð kvaðst hún forseti ekki vilja vera,
en að vinna í Hagkaup, þar er nóg að gera.


Fjölskyldan í Danmörku dvaldi svo um tíma
og daman fór við Spice-Girl taktana að glíma.
Hún lék í sjónvarpsþáttum sem sýndir voru heima,
um sollinn úti í Hollywood lét sig ekki dreyma.


Í Ármúlanum kennara hún aðstoðaði gjarna,
og efst í guðatölu var skólastjórinn þarna.
Menntabrautin farsæl mun fyrir henni liggja,
á fræðagrunni traustum hægt verður að byggja.


Tungumálahæfileika hefur hún svo ríka
hérna ensku, dönsku og þýsku mætti flíka.
Við innfædda á Mallorca innan skamms hún hjalar,
því auðvitað hún spænskuna reiprennandi talar.


Af kvikmyndum DVD hún dágóðan á forða
en að drífa hana í fjallgöngu, hæpið er að orða.
Hún gutlar nú í líkamsrækt en leiðist þessi iðja
og líklega um árskort í Hreysti mun ei biðja.


Í Laugarásnum býr hún með Guffa sínum góða
sem glaður henni í myndatökur reynir víst að bjóða.
Þær uppstillingar hafa þó afleiðingar ærnar,
einu sinni tókst honum að brjóta á henni tærnar.


Meðan hún í sandinum og sólinni sig baðar
seigur Guffi í Elko í hillurnar víst raðar.
Á Skæpinu og Feisbúkk faðmast þau og kyssa
og fjölskyldan og vinir af því tæpast missa.

 

Við spáum því að Ragnhildi lukkudísir leiði
og láti sólargeislana skína oft í heiði
Að ferli hennar björtum í framtíðinni gætum
og fúslega í brúðkaup og skírnarveislur mætum!!

(Aðalheiður besta frænka heims og Þóra Sigga)

Ég táraðist nú við þetta CryingSmile

og síðan bauð ég gestum mínum upp á kökur og góðgæti SmileWink

Ég labbaði síðan á milli borða (margra borða) þetta var alveg eins og ferming...Smile Það voru 50 manns og ég spjallaði svo  við fólkið mit/okkar og vini
Smile
og síðan ætlaði ég að fara að setjast niður vegna þreytu og þá sé ég hann bróðir minn litla gullið mitt bara sofandi. Smile InLovealgjört krútt HaloSmileog síðan fór ég að opna gjafirnar og englarnir mínir (systkini mín) fengu að opna með mér og lesa kortin upphátt þau voru svoooo spennt yfir því þá var Einar sko EKKERT þreyttur ég fékk voða fínar gjafir og er ég alveg yfir mig kát og hamingjusömGrin

takk kærlega fyrir mig elsku familían mín Heart þetta var skemmtilegasta veisla sem ég hef nokkurn tímann verið í og haft milljón þakkir mamma og pabbi  HeartInLoveSmileGrinKissing

 með kærri kveðju,

Ragnhildur Smile

ragga_39.jpg

P.S. 

Síðan skrifa ég svo seinna um skemmtilegu stúdentsveisluna í Hafnarfirðinum WinkSmile

 

Alla frænka HeartInLove og Þóra Sigga frænka Smile

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Síðasta önnin mín :) BESTU KENNARAR EVER!

ÉG VEIT að það er langt síðan ég bloggaði en ég bara lenti í ýmsu og vildi ekki vera að segja það hérna á blogginu....ég vildi ekki vera pain!

 Allavega árið 2008 var voðalega skemmtilegt fyrir utan að ég greindist með æxli í vinstra brjóstinu....og seinna kom í ljós að það hafi verið 8 og hálfur sentimetri....einum of...miðað við mína brjóstastærð ég barasta skil ekki hvernig ég gat ekki fattað þetta heldur var ég frekar oft eins og lítill krakki að klípa í "kúluna" hehehe. 

Ég var í 29 einingum og náði þeim ÖLLUM með hæðstu einkurnar ég fékk 10 í spænskunni og 9 í hinum yndislegu fögunum. Wink

En jámm núna þessa dagana er VOÐA lítið að gera hjá mér...ég er bara í STÆ 202 og ENS 703 og LOK 113  semsagt 8 einingum á lokaönninni minni :P BARA ÆÐI!!!!!!

En það albesta við þetta er að ég er með BESTU kennarana á lokaönninni minni sem eru Hafliði Vilhelmsson og Halldór Leifsson Smile Hafliði kenndi mér fyrir 1 og hálfu ári ensku 403 og við náðum svo vel saman hann er svo mikið yndi  Halo og held ég SVO mikið upp á hann Blush  og ég og Halldór byrjuðum ekki vel en svo kynntumst við almennilega núna í haust og ég alveg hreint dýrkaði hann, hann kennir svo vel og hefur skemmtilegann húmor Smile

Þannig að lífið gæti ekki verið betra svei mér þá að útskrifast með tvo uppáhaldskennara...og mér veitir ekki af því eftir eineltið í fyrra....Smile þetta allavega gerir hlutina MUN BETRI Happy

Ég var svo kvíðin núna síðastliðinn miðvikudag þegar ég fór í ensku 703 því að þetta er bara ritunaráfangi og maður getur fengið alveg upp í kok á því að skrifa stundum.....en þá hressaðist ég við þegar Hafliði segir:,, has anyone ever kept a diary or is keeping a diary right now"? Ég var sú eina sem rétti upp hendina smá vandræðalegt Blush og hann sagði að það væri alveg hreint frábært því að þetta sé þannig áfangi semsagt ekki bara ritunaráfangi heldur skrifa allt um sjálfan sig Wink

Því er ég nú þjálfuð í  Smile Ég vona bara að fólkið í skólanum láti mig vera í guðana bænum....

adiós Heart

með kærri kveðju,

Ragnhildur Pálsdóttir Kissing

 

 

116_-_ragga_kjuti_771103.jpg

 


Raunhæf????

Góðan daginn gott fólk Wink

Ég hef lengi ætlað að blogga um þetta...Blush ég gleymi aldrei þegar ég var að vinna á Grund ég ELSKAÐI það starf ég var samt bara að vinna við ræstinguna og ég kynntist mjög mörgu yndislegu gömlu fólki sem ég má ekki nefna (skrifaði undir þannig samning) en jámm eftirminnilegasta manneskjan er maðurinn sem var skáld og hann þoldi ekki neinn, fékk ég að vita fyrsta daginn minn og maður mátti ekki snerta neitt af hans hlutum þannig að maður þurfti að fara afskaplega varlega þegar maður var að taka til (hehe en ekki ég) hann dýrkaði mig bara strax hehe og sagði:,,rosalega ertu með fallegt hár" og ég spjallaði við hann hvern einasta dag ég dýrkaði hann. Þvoði alltaf herbergið hans og einnar konu sérstaklega vel Whistling svo einn daginn þegar ég kem inn þá býður hann mér súkkulaði og réttir mér blað og ég les það og roðna big time Blush

Ragnhildur er raunhæf dama

röddin skýr úr kverkunum

henni er ekki sjálfri sama

þó sinnt sé illa verkunum.

 

roggus.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég dýrkaði þennan mann en ég veit að hann er dáin núna en við náðum alveg rosalega vel saman, hehe stundum spurðu stelpurnar og konurnar (eldri) hvernig ég færi að því að ná svona til hans því að þegar hann hitti þær þá talaði hann ekkert eða sagði bara...."láttu mig vera kerling" LoL

 

Adiós y hasta luego,

Ragnhildur Pálsdóttir Halo

 


Draumarnir.....

Jæja sæl og blessuð gott fólk Wink ég hef voðalega lítið að segja núna, þannig að ég ákvað bara að setja inn uppáhalds ljóðið mitt hérna inn sem ég samdi þegar ég var 16 ára, þá var mig að dreyma ýmsa vitleysu t.d. um dýr sem gátu hvað sem er....og hlutir t.d. stólar og borð gátu gert ýmsa hluti þvílík vitleysa Blush.....Hérna kemur ljóðið

 

Á næturnar læt ég mig dreyma um daginn og dagana
það eru dót og dýr á sveimi í mínum draumaheimi
en þegar ég svo á fætur fer er enginn ferfætlingur hér
aðeins blákalt Seltjarnarnesið.

Fjölskyldan mín úr ættinni hennar móður minnar heldur rosalega upp á þetta ljóð Smile

Ég vildi bara endilega deila þessu með ykkur 

hafið þið það gott InLove

Adiós y hasta luego, Bless og sjáumst seinna

Ragnhildur Pálsdóttir


FÁ er besti skólinn :o) ég elska að læra :o) ég elska FÁ :)

Ég vildi bara láta ykkur vita að við hjúin erum komin heim InLove og ég er svo sannarlega byrjuð í skólanum aftur ég elska FÁ Halo það er frábær skóli yndislegt fólk þarna W00t Ég er á næstsíðustu önn og ég var svo sniðug ég valdi allt erfitt fyrst hehe þegar ég byrjaði í FÁ (kjánalegt en samt sniðugtWink)

og núna á næstsíðustu önninni er ég í öllu BARA skemmtilegu

FÉL 103

ÍSL 633,

SPÆ 503,

ÞÝS 303,

ÍSL 503-Í FJARNÁMI

,STÆ122

,NÁT 113

,UMH 214

ENS 603-Í FJARNÁMI,

SAGA 203-Í FJARNÁMI

svakalega gaman hjá mér W00t

Mér finnst svo rosalega gaman að læra Cool ég gerði ekkert annað í sumar Halo en við Guffi erum bara nýkomin heim, komum heim í gær og það var rosalega gaman í trúlofunarferðinni en Guffa fannst svo spes "krúttlegt" sagði hann að ég var alltaf hvern EINASTA dag að kíkja á www.fa.is ég gat ekki hætt að hugsa um skólann. Blush Ég elska FÁ. W00t Og núna er skólinn byrjaður Smile.  Og ég er með Laufey góðri vinkonu minni í þýskunni og það er æði að hafa hana Halo hún er svo klár og yndisleg. Smile

 

 

Adiós y hasta luego mis amigos o mi familia Smile

Bless og sjáumst seinna vinir mínir eða fjölskyldan mín Smile

Ragnhildur Pálsdóttir Halo

 

 

 

 

 

 


Hvad mundi ég aldrei gera.....never say never :o)

Komid tid sael og blessud......(tid sem lesid bloggid mitt)

Ég hef tvílíkar gledifréttir sem ég aetla ad byrja ad setja inn hérna....mér gekk alveg frábaerlega í fjarnáminu :) Algjorlega frábaerlega.... Halo

En jámm ég vildi bara láta ykkur vita ad í dag fórum vid Guffi minn á "la playa nudista" og tid sem ekki vitid hvad tad er tá er tad hin fraega nektarstrond hérna á Mallorca sem fraendsystkinin mín dýrka alveg út í eitt.. Hún er svosem mjog fín en ég gat engan veginn vanist tví hvad fólk var mikid "nude"Shocking Tad fór rosalega í mig en mér fannst tad mjog fyndid en allavega rosalega er "la vista" útsýnid fallegt tarna....algjort aedi og nei tá meina ég ekki útsýnid af nekta fólkinu hehe ég er byrjud ad hljóma eins og Chandler Bing. Jámm í dag vorum vid Guffi liggjandi tarna á "la playa nudista" og allt í einu fórum vid ad tala um ad ég mundi fá mér tattoo ég hef aldrei megad tad vegna mommu minni en núna bý ég ein med Guffanum mínum og ég var svona ad spá, ég aetti kannski ad fá mér tattoo?Joyful Guffi var alveg yfir sig hissa í dag á "la playa nudista" og hann fór ad hlaeja ad mér og fannst tetta bara hin frábaerasti brandari....en mér er alvara og núna tegar ég var ad skrifa tá segir hann and I quote:

"tad er ekki Roggulegt ad vilja fá sér tattoo en hofrungatattoo er mjog Roggulegt samt"Halo

Hvad finnst ykkur? Tá mundi ég fá mér hofrunga á okklann minn eda tá hjarta aftan á oxlinaWink en ég geri tetta ekki nema ad vita er tetta Roggulegt?   Halo

Njótid kvoldsins,

hasta luego,

adiós la señorita

Ragnhildur Pálsdóttir  W00t


Spaenska bloggid í gaer....

Ég er ad skrifa um gaerdaginn vegna tess ad fólk er ekki ad skilja mig heheh en tetta gerdi ég nú fyrir yndislegu aettingjana mína hérna í Mallorca Kissing en jámm hérna kemur tetta.....

15. ágúst.

Vid voknudum kl. hálf tíu og fengum okkur gott í gogginn, hjá honum yndislega Miguel Smile

Fórum sídan í Marineland stuttu eftir tad, til tess ad sjá hofrungana og saeljónin og páfagaukana InLove

Okkur líkadi allt vid tennan gard gjorsamlega 100% um Marineland. Okkur langar ad fara annan dag til Marineland vegna tess ad Guffa líkar vel vid dýrin og mig líka ég elska tennan gard. En ég dýrka nú mest af ollum dýrunum hofrungana W00ttad er svona týpískt Roggudýr...finnst mér og Guffa Grin Guffi tók margar myndir í tessum yndislega gardi tennan frábaera dag. Hann Guffi minn er mjog gáfadur og ljúfur og saetur. Vid horfdum adalega á sýningarnar og forum tví midur heim strax eftir tad vid vorum kannski í 3 tíma max 4 tíma út af tví ad Miguel var ordin svo treyttur út af hitanum en hann sagdi vid okkur ad vid gaetum fengid ad fara annan dag bara vid tvo turtildúfurnar honum finnst vid mjog saett par. Heart  Ég elska ad tala spaensku med fjolskyldunni minni og tau segja ad ég sé alveg rosalega klár í spaensku og tad segir kennarinn minn líka og hún er nú ansi dómhord tannig ad ég tek nú mark á tví.

Núna á dogunum er ég ad kenna Guffa smá spaenksu tad sem hann kann adalega er: Buenas noches og Buenas días og hola og estoy cansado og el pescado og el pan og el zumo og comer og ég er búin ad kenna honum nokkur lýsingarord t.d. bonito og guapo og mejor og svoleidis.... 

Buenas días=gódan daginn.
Buenas noches=góda nótt
hola= sael/saell
estoy cansado= ég er treyttur
el pescado= fiskurinn
el pan= braudid
el zumo=djúsinn
comer= ad borda
bonito=fallegur
guapo=saetur
mejor=betri.

Mér finnst spaenska tónlistin afskaplega skemmtileg Happy

adiós og hasta luego= bless og sjáumst sídar Grin

jaeja núna er ég búin ad týda fyrir ykkur kaeru tengdaforeldrar og tad er tad sem mig DAUDLANGAR ad vinna vid í framtídinni med spaensku og donsku og ensku og íslensku. 


¿Qué habéis hecho hoy?

Hola,

Me he levantado a las nueve y media. 

Hemos ido a Marineland para a ver los delfínes Smile y los pájoros y a ver los Leones Marinos.

Nos ha gustado todo sobre el parque Tounge nos gustaría ir  otro día porque a Guffi le gustan los animales en el parque y  a mí también. Pero me gustan más los delfínes W00t. Guffi ha hecho muchas fotos en el parque en Marineland Cool Él es muy inteligente y muy simpático y guapo.

Hemos visto el show de los delfínes y los Leones Marinos con Miguel. Escribiendo en español porque esto es para mi familia en España/Mallorca Halo  pero si te gustaría leer esto no hay problema si lo entiendes? Hehehehe me encanta hablar español con mi familia en Mallorca Joyful

Guffi estudia un poco de español ahora con nosotros en esta casa en Mallorca Happy escuchando la música "no me ames". Desde mi punto de vista la música es muy buena para mí.

Hemos visto la casa con los perros y a  Guffi Le ha gustado mucho  la casa.  

 

adiós y hasta luego,

Ragnhildur Pálsdóttir  


Næsta síða »

Um bloggið

Ragnhildur Pálsdóttir

Höfundur

Ragnhildur Pálsdóttir
Ragnhildur Pálsdóttir
Ég er ung dama sem er fædd 1987...sem hef lúmskt gaman af því að blogga...langt síðan ég gerði það síðast hef gaman af að blogga um lífið og tilveruna...og allskonar hluti sem ég hef lent í ;)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • raggan
  • ...a_og_hundur
  • ...marta_4
  • ...marta_3
  • ...einar_4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband